Er a lifi enn :)

Sael og blessud oll saman,undanfarin manud eda svo hef eg verid ad thvaelast um usa.Er nuna staddur i Oklahoma eftir ad hafa verid i florida upp og nidur i 2 vikur.Thad er allt gott af mer ad fretta annars,og eg er vaentanlegur heim eftir viku ruma viku.Vonandi verdur nog ad gera hja mer heima enda veitir ekki af til ad borga fjorid mitt herna hehehe.

Annars bestu kvedjur til allra sem eg thekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Megi almáttugur Guð vera með þér á ferðalaginu.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.12.2009 kl. 00:22

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Þarna ertu þá  Hélt þú værir alveg týndur

Birna Dúadóttir, 4.12.2009 kl. 08:56

3 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Ju ju eg er herna leita og finn ekki,thad besta er ad undanfarnar 3 vikur hef eg ad mestu verid tolvulaus,og thar af leidandi ekkert thurft ad fylgjast med ruglinu heima.Og tel eg thad naudsyn hverjum manni til ad halda sonsum.

Hlakka mikid ad koma heim og hitta born min og fara ad vinna,eg er bara svona gerdur af gudi minum adgerdarleysi a illa vid mig,tha fer eg alltaf ad hugsa og reikna og se ad engin er vonin heima lengur.

Bestu kvedjur fra U.S.A.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 4.12.2009 kl. 14:31

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Úlli minn.

Ég bara var svo viss um að þú myndir bara algjörlega taka þér frí frá tölvu á meðan þú værir að njóta þín með fólkinu þínu og einnig í Flórída.

Njóttu vikunnar sem eftir er með stæl.

Megi almáttugur Guð vernda þig, varðveita og leiða þig heilan heim vegna barnanna þinna - sólargeislanna þinna.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.12.2009 kl. 17:02

5 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Takk Rosa min,ju eg er i goduyfirlaeti hja Rosu systir minni og hennar folki,munum nota helgina i jolagafa veseni og thesshattar.

Thannig ad thegar eg kem heim tharf eg bara ad skreyta hus mitt,og kaupa jolamatinn a krit hehehe,enda buinn ad eyda storpening i ekki neitt her i Ameriku thokk se fyrrverandi bankabolum okkar.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 4.12.2009 kl. 21:15

6 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Bið að heilsa Rósu en hvernig ætli nöfnu hennar líði í Keflavík, mjá?

Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.12.2009 kl. 21:17

7 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég bið bara að heilsa þér Úlfar! Er sjálfur í Svíþjóð eftir langa veru í Asíu, mest í Thailandi að sjálfsögðu.

Láttu þér bara líða vel. Ég sé að Rósa Engill er hér og skrifar... 

Óskar Arnórsson, 5.12.2009 kl. 23:27

8 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Gaman að heyra frá þér Úlli  Þú átt það sko skilið að njóta þín og slappa af.

Kristín Jóhannesdóttir, 12.12.2009 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband