14.3.2007 | 10:04
Takk fyrir aðvöruna Morgunblaðið.
Ég var að fá í pósti aðvörun um að blogg mitt gæti verið skaðsamt,ég skal gæta hófs eins og mér er frekast unnt.Kannski ber mér að hætta alveg að blogga hér á morgunblaðinu og færa mig til á netinu og blogga á eigin síðu sem tilheyrir mér og engum öðrum,ég mun sjá til hvort það sé ekki öllum fyrir bestu,ég biðst forláts fyrir að hafa mínar skoðanir,og rétt minn til að tjá mig á hreinskilin hátt,hver veit nema þetta verði mín síðasta færsla og aðrir fá þá að tjá skoðanir sínar óhikað og frjálst,ég skal ekki segja veit ekki betur en sem manni hafi ég minn rétt til að tjá tilfinningar mínar óhikað því ég hef ekkert að fela og óttinn hefur engin tök á mér,eins og Bubbi sagði í góðum texta.Þú getur flúið en þú felur þig ekki,hann umlykur þig óttinn með sínum ísköldu hlekkjum.
Eigið góðan dag.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2007 | 08:22
Harmur næturinnar.
Mig langar að skrifa smá um atburði næturinnar,og hvers vegna slíkt gerist.
Ég kom heim af fundi í gærkveldi og kom við hjá vini mínum,stoppaði stutt leið ekki sem best,en fékk lánaða tvo dvd diska með ac/dc og Jimi Hendrix setti Hendrix í tölvuna og ætlaði að byrja á að skrifa hann,einhverja hluta vegna hætti ég við,tók diskinn úr tölvu minni og setti í spilarann við sjónvarp mitt,fór síðan að hátta,svo lagðist ég í sófadruslu mína og setti diskinn í gang,horfði á hann eitthvað yfir miðnætti og sofnaði víst í sófanum,hrökk upp nokkrum sinnum í nótt,svaf sem sagt illa í nótt.
Mig langar að spyrja hversvegna svona gerist,þegar allir vissu að spáin var slæm og allir smábátar ættu að liggja við bryggju,sennilega vegna þess að Vestfyrðingar verða að bjarga sér sjálfir um björg og bú,Ríkisstjórnin hefur yfirgefið þá og ætlar ekkert að gera,en ég spyr hvar eru miðin.
Bestu miðin á Guðs voru landi eru við Vestfyrði,Suðurland,Vestmannaeyjar og auðvitað Austfyrði,ég hef fylst lengi með Fiskveiðum okkar Íslendinga og ef við værum eins og víða annarsstaðar í Veröldinni svæðaskipt,Austfyrðingar heldu sínum tekjum Sunnlendingar sínum Vestfyrðingar héldu sínu og Norðlendingar sínum,allir Kvóti væri svæðabundinn og mætti ekki landa annarsstaðar en í heimahöfn,Þá væri Reykjavík gjaldþrota og Vestfyrðingar skömmtuðu Reykvíkingum af sjóðum sínum og eins gerðu hinir Fjórðungar og hvar væri Davið Oddsson þá ég bara spyr.
Verið góð hvort við annað og eigið blessaðan dag.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2007 | 08:03
Harmur
Ég harma mjög atburði næturinnar,og samúð mín er hjá ykkur Vestfyrðingum.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar
![]() |
Tveir menn fórust í sjóslysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2007 | 13:50
Skipa nefnd skipa nefnd.
Hvaða rugl er þetta hættið þessu nefndabulli og framkvæmið eitthvað sem vit er í Ræflarnir ykkar sem þið eruð flest á þingi.
Virðingafyllst Úlfar B Aspar.
![]() |
Nefnd skipuð til að annast endurskoðun á lögum um málefni aldraðra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2007 | 13:44
Skatturinn næst.
Komið öll sæl og blessuð.Jæja þá var ég að gera skattaskýrslu mína á netinu áðan,og viti menn ég á samkvæmt bráðabyrða útreikning að fá heilar 3.500 kr alveg er þetta merkilegt,eins og ég hef verið að skrifa hér undanfarið virðist okkur karlmönnum vera refsað endalaust,ég fæ aldrei krónu frá ríki og bæ,nei borgaðu og borgaðu,þar sem ég bý kemur ruslpósturinn ekki í póstkassann minn heldur á borð sem við höfum undir póstkössum okkar,og hvaða póst fæ ég.Sko á næstum öllum bréfum sem ég fæ sent stendur Greiðandi og auðvitað nafn mitt.
Hvaða helvítis steypa er þetta að eignast konu er dýrasti dráttur sem Karlmaður kemst í,konan er allatíð að reyna breyta þér í elsku Pabba sinn,hvort sem hann er aumingi og rola eða ekki,svo ef það tekst ekki þá vill hún skilnað,og ef börn þá skal Kallinn sko fá að borga,hún gefur þér gjafir meðan það eru peningar frá þér og lætur börn okkar gefa gjöfina,síðan þegar skilnaður er allur og ekki lengur sameiginlegur reikningur færðu ekkert á ég að segja ykkur hvað ég fékk í fyrra þegar ég varð 40 ára frá minni fyrrverandi og börnum,blóm kort og tannbursta.
ég hef keypt allt sem í húsi okkar var og gefið þessu pakki endalaust svo kemur þetta skítapakk í mín hús og rífur kjaft,megi allt koma yfir ykkur sem þið verðskuldið segi ég og vanvirðið mig aldrei aftur,því ég miskunna engum sem ekki verðskuldar hana.
Og með skattinn þá á að vera 10und fyrir alla ekki bara suma og hvað er jöfnuður ef ekki allir sitja við sama borð,við skattinn segi ég til helvítis með ykkur og greiðið sjá ykkar gjöld og stelið ekki frá lítilsmagnanum sem vinnur verkin sem borga laun ykkar allra.Ég segi lokum Alþingi og látum hvern mann bjarga sér sjálfum,þá munu hinir hæfu lifa og hinir fái það sem þau verðskulda ekki krónu auðvitað, ég er orðinn hundleiður á að láta ganga yfir mig eins og druslu. Hirosima ekki meir.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2007 | 10:32
Kominn með Lögfræðing.
Jæja þá er að standa við stóru orðin,ég er kominn með lögfræðing og nú verður bara að býða og sjá hvað setur í deilu minni,vonandi fer allt eins og ég kýs ég er hættur að gefa þeim sem ekki verðskulda gjafir mínar og þar við situr,mér er nokk sama þó sumum finnist ég miskunnarlaus maður en réttur minn er alveg jafn og annara,til að velja sjálfur hvernig ég lifi mínu lífi,og ef einhver stendur í vegi mínum sækji ég.ég er þeirrar skoðunar að sókn sé lang besta vörnin og ekki hika,því þá gefst hinum ráðrúm til að koma á fullum þunga,ég gef ekki tækifæri á slíku meðan ég stjórna sjálfur hvað mér er fyrir bestu.
Verið nú góð hvort við annað og reynið að gefa af ykkur ekki bara taka.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2007 | 08:13
Fyrirstaða.
Mig langar að skrifa smá um fyrirstöðu,andinn er sterkur og hugurinn oft mjög skýr,en ég er fastur í musteri sálarinnar sem er minn líkami,nú ég get ekki gert allt vegna líkamans en ég get varðveitt hann vel.
Sko með því að borða góðan og hollan mat,stunda næga hreyfingu lesa eitthvað uppbyggilegt í stað sorprita,gera eins og sál mín kallar mig til,en auðvitað er gott stundum að lifa og þeir sem erfiða og vinna af alhug þeir fá vissulega sína umbun frá heila sínum í formi dópamíns,ég hef alltaf sagt dauðinn er mesta kikkið þessvegna sparaði guð það þar til síðast.
Svo kemur einn léttur svona til að hafa ekki tóman blús.Hjónin hr og frú Holt voru búin að vera í lægð í kynlífi sínu um stund og ætluðu að reyna glæða nýju lífi í sambandið,þau fóru í helgarferð á gott hótel fengu herbergi með útsýni vítt,fer nú hr.Hollt niður í lobby og biður um herbergisþjónustu og pantar Kampavín og hvað eina,nema hvað hann tefst eitthvað niðri í lobbyinu,Frú Hollt gerir allt klárt uppi afklæðist slekkur öll ljós og fer í rúmið góða,hún heyrir hvað hurðin er opnuð og kallar fram ég er kominn í rúmið komdu og gerðu eins og þú kýst, finnur hvað maðurinn kemur í rúmið og eftir ekki svo langa stund er allt komið á fullt eitthvað er nú samt ekki eins og venja er segir þá kona er þetta ekki Hollt,svarar þá Herbergisþjónninn ég veit nú ekkert um það en gott er það.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2007 | 07:53
Go Chaves go
Ég segi nú bara heill þér Chaves,í anda Che og Castro's á móti kúun og afskiptasemi Stórveldisins hinu eina nú á tímum sem eru Bandaríkin.Ég þoli ekki þennann endalausa yfirgang eins og að U.S.A sé eina landið sem megi og geti gert eitthvað sem skiptir máli þí þessum spillta Heimi okkar go go go.Eða eins og segir í góðum texta frá Rage Against the Machine.Fuck you i wont do as you told me.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
![]() |
Bush stefnir að því að efla tengsl Bandaríkjanna og Mexíkó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2007 | 00:04
Já eimnitt þegar Olíufélög á Íslandi hækkuðu verð.
Já er þetta ekki undarlegt ég veit ekki betur en að Olís og var það ekki Esso hækkuðu í dag verð vegna hækkandi heimsmarkaðsverðs,ég bíð spenntur eftir að sjá hvað hinir gera,hækka þeir eða kannski bara lækka,samráðið hættir aldrei,sama hvað er umrætt,Bankar,Tryggingafélög,Matvara nema auðvitað Bónusfeðgar,þeir hafa gert meira fyrir þessa þjóð en margan grunar,Samherjabræður þeir kunna viðskipti og þekkja markaðslögmálið,svo ekki sé nú talað um Björgólfsfeðga búnir að knésetja kolkrabbann eins og duft og enn spriklar Davið gunga Oddson í Seðlabankanum og þykist vera eitthvað annað en þjófur og valdníðslu rotta.
Eigið góða nótt börnin góð og fáið ekki martraðir vegna neislu ykkar.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
![]() |
Verð á olíu lækkaði umtalsvert |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2007 | 16:21
Já svona getur farið.
Ég er sammála um þessa lækkun bankanna,brátt verða allir bankar verðlausir og hvað þá,jú fólk mun taka út sína peninga og hamstra eins og var gert í den.ég er nú ekki gamall maður en ég man þá tíma þegar verkföll voru tíð,og Mamma lét okkur börnin fara eitt í einu að kaupa mjólk egg og svoleiðis nokk þegar skömmtun var í gangi,verkföll kennara þegar ég var strákur og seinna þegar ég komst á vinnumarkaðinn,þá voru verkföll tíð,það hefur ekki verið almennileg verkalýðshreyfing síðan Guðmundur heitinn Jaki var og hét,þá var nú stemmning í þessu en enginn virðist sýna lengur áhuga á baráttu fyrir rétt sínum.
Við erum orðin svo vön að láta yfir okkur ganga að það er eins og við elskum að láta taka okkur ósmurt endalaust,verði okkur bara afþví og hananú.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
![]() |
Moody's sætir áfram gagnrýni vegna matseinkunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)