13.3.2007 | 08:13
Fyrirstaða.
Mig langar að skrifa smá um fyrirstöðu,andinn er sterkur og hugurinn oft mjög skýr,en ég er fastur í musteri sálarinnar sem er minn líkami,nú ég get ekki gert allt vegna líkamans en ég get varðveitt hann vel.
Sko með því að borða góðan og hollan mat,stunda næga hreyfingu lesa eitthvað uppbyggilegt í stað sorprita,gera eins og sál mín kallar mig til,en auðvitað er gott stundum að lifa og þeir sem erfiða og vinna af alhug þeir fá vissulega sína umbun frá heila sínum í formi dópamíns,ég hef alltaf sagt dauðinn er mesta kikkið þessvegna sparaði guð það þar til síðast.
Svo kemur einn léttur svona til að hafa ekki tóman blús.Hjónin hr og frú Holt voru búin að vera í lægð í kynlífi sínu um stund og ætluðu að reyna glæða nýju lífi í sambandið,þau fóru í helgarferð á gott hótel fengu herbergi með útsýni vítt,fer nú hr.Hollt niður í lobby og biður um herbergisþjónustu og pantar Kampavín og hvað eina,nema hvað hann tefst eitthvað niðri í lobbyinu,Frú Hollt gerir allt klárt uppi afklæðist slekkur öll ljós og fer í rúmið góða,hún heyrir hvað hurðin er opnuð og kallar fram ég er kominn í rúmið komdu og gerðu eins og þú kýst, finnur hvað maðurinn kemur í rúmið og eftir ekki svo langa stund er allt komið á fullt eitthvað er nú samt ekki eins og venja er segir þá kona er þetta ekki Hollt,svarar þá Herbergisþjónninn ég veit nú ekkert um það en gott er það.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.