19.3.2007 | 08:57
Botn.
Komið sæl og blessuð öll sömul á ný,ég set ekki upp nein kennsludæmi heldur skrifa bara eins og mér finnst,ég vil koma á framfæri að í AA fræðunum þá getur enginn hlotið lausn fyrr en hann finnur sinn botn,ég á marga aa félaga og ég hef misst margan góðan vin og vinkonu sem ekki tókst að finna sinn botn,alkóhóismi getur bara endað á þrenna vegu,geðveiki dauði eða lausn,það er bara svoleiðis,ég hef fundið minn botn,ég hef dáið í neyslu og sá ljósið og Jesú og veit þessvegna að hann er til,ég hef barist við djöfulinn í brefaskriftum á geðdeild,og veit að satan er til,kannski eru þetta vissulega öfl og auðvitað er það svo,en ég veit kannski meir en flestir um viss mál,og ég er kannski bara að reyna að segja ykkur að dómur kemur kannski fyrr en margan grunar,ég hef lesið Biblíuna fram og aftur,og er alltaf að leita svara við hvað sé rétt og hvað rangt,það munu allir uppskera eins og þeir hafi sáð,það er það eina sem ég get sagt ykkur um þessi mál,í upphafi skal nú endinn skoða,ég ætla mér ekki að finna ykkar botn þið verið að gera það sjálf,og kannski mun ég dæma þjóðirnar,hver veit en ekki segja mér eitthvað sem ég kannski veit betur,ég segi bara last in line,let go let god,þá mun hann hjálpa,guð hjálpar þeim er hjálpa sér sjálfir og ég er ekki að reyna kenni ykkur eitt eða neitt,nema að ég er tilbúinn að aðstoða þá er til mín leita en ég hjálpa engum sem ekki vill hjálp, guð gaf okkur frjálsan vilja og ég vel sjálfur hverjum ég hjálpa og hverjum ekki,ekki get ég nú sponsað heiminn þetta snýst um að vinna sporin finna sér trúnaðarmann og vinna síðan ávallt í sporunum og virða efðravenjurnar,ég segi ekkert um hver sé með mér á fundum,eða hvað hver segir,ég get vitnað í margt sem ég hef lært á fundum,en ég segi ekki hver sagði þetta eða hitt,við erum jú missjúk og ég tel að þú verðir edrú fyrst þegar þú ert alveg lyfjalaus og þá ertu hreinn á líkama og sál.Megi guð ykkur geyma og Kristur kær ykkur fylgja um alladaga allt til enda.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.