20.3.2007 | 15:53
Nautnir.
Komið enn á ný öll sæl og blessuð.Jæja í kvöld hef ég boðið til kvöldverðar,við verðum saman 4 félagar allavegana,og ég ætla að hafa forrétt snöggsteiktan smokkfisk,aðalrétt verur ofnbökuð ýsa í sólþurrkuðum legi með ost og einhverjum góðum kryddum yfir,þetta eru allt saman jafnaldrar mínir 2 að vesta 1 að sunnan og ég að norðan góð blanda,eftir mat munum við auðvitað fá vindla gott kaffi og ég á ýmis súkkulaði sem ég býð þeim að njóta,þegar svo þessu er lokið að snæða þ.e.a.s mun ég bjóða til pókerkvelds.
Vinur minn á pókerborð og ég á hringborð og póker spilapeninga síðan verður vissulega bara spilað til gamans eða svo´segi ég ykkur hver veit.allt hefur sinn tíma og hver veit hlustum auðvitað á góða tónlist bæði með mat og eftir mat,dinner tónlist síðan verður smátt og smátt eftir stemmningu farið í þéttari tónlist ég á fullt af flottri tónlist.
Eins og flestir sem mig þekkja eitthvað að ráði vita að ég kann að djamma og ég er rosalega mikill nautnaseggur enda hef ég alltaf verið að reyna að njóta gjafa guðs til mín,og ég virði þær mjög mikið og það kennir mér orðið enginn neitt lengur ég er tekinn við sjálfur að kenna fólki að njóta.
Megi guð ykkur geyma í hjarta sínu,og Jesú yfir ykkur vaka dag og nótt.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.