26.3.2007 | 07:19
Loka ég nú framhaldssögunni litlu.
Nokkrum vikum síðar,þau sitja og horfa saman á sjónvarpið,hún stendur upp ég skil ekki hvað hann nennir alltaf að vera að horfa á þessar hörmungar í fréttunum hugsar hún er hún gengur fram og sest í eldhúsinu fær sér kaffi og sígó,Ring ring síminn hringir hún veit hann mun ekki svara,hefur víst sagt henni að þetta sé hennar númer og hann svari ekki síma annarra,ég skil bara ekki hvað þessi maður er að pæla alladaga hugsar hún,en hún veit hún elskar hann heitt,halló já komdu sæll segir hún í símann.
Hann heyrir að hún er í símanum frammi í eldhúsi,lætur sér fátt um finnast og horfir á fréttirnar til enda, komið er að ganga til náða hugsar ég ætti kannski að fara að drífa mig heim,þarf að vakna snemma ég get ekki endalaust vanvirt að hvílast,ég hef ekki sofið almennilega í margar vikur og ég veit bara ekki hvað er til ráða hugsar hann,stendur upp og gengur fram horfir á hana tala við einhvern vin sinn og brosir til hennar segir ég ætla að leggja í hann heim,biddu segir hún og biður um að fá að heyra í vin sínum seinna,viltu ekki bara gista hérna í nótt nei ekki núna svarar hann um helgina kannski hann kyssir hann á munninn og finnur sæta angan af henni um vit sín ummmm þú ert yndisleg góða nótt ég hringi á morgun.
Hún sest aftur í eldhúsið og horfir á hann bakka úr hlaði,minnug næturinnar sem þau hofðu átt kvöldið áður,þau höfðu elskast alla nóttina alveg undir rauðann morgun,það er stutt í haustið hugsar hún og andvarpar,hún hafði ekki verið svona ástfangin lengi og vissi ekki hvernig best væri að haga framhaldinu afhverju getur hann ekki bara flutt inn til mín hugsar hún upphátt og er við það að hreinlega gráta,hún harkar af sér og stendur upp og gengur fram á baðherbergið.
Hann ekur frekar greitt í bæinn hlustar á Led Zeppelin á leiðinni á háum stirk,hvað er ég búinn að koma mér í hugsar hann guð guð hrópar hann út í nóttina,hann drepur í sígarettunni,ég verð að fara hætta þessum óþverra segir hann við sjálfan sig,hann er kominn langleiðina í bæinn hringir gemsinn,ég svara ekki hugsar hann ég er að keyra hann sér hver er að hringja á símanum,æi ekki núna hugsar hann á þetta engann endi að taka,síminn hættir að hringja hann rennir í hlað,leggur bílnum og ákveður að hann verði að fara að taka ákvörðun á ég að gefa henni hjarta mitt eða ekki,verður hugsað til stóru skáldanna,to be og not to be is the main,fuck hættu að hugsa hættu að hugsa,hann snýr lyklinum í skráargatið og gengur inn.
Hún er í rúmi sínu og hefur ekki sofið mikið þessa nótt,hugsaði endalaust í tóma hringi og engin svör ekki neitt,bara tóm og enginn friður í hjartanu,hvað er að ske með mig hugsar hún,klukkan er að verða sex um morguninn og brátt kominn nýr dagur virðist verða fallegur dagur hugsar hún,dong og bankað þétt,hjartað tekur kipp,hún þekkir orðið hver sé þarna á ferðinni drífur sig í slopp og gengur til dyra,hann stendur með aðra hönd í vasa og bert höfuð hátt,hæ er það eina sem henni dettur í hug.Ég er kominn aftur og ég fer ekki fet og vil ekki heyra múkk,ég elska þig hjarta mitt hrópar á þig og ég er kominn til að vera,er ég þín verðugur spyr hann,hún fer að gráta og segir farðu aldrei frá mér elsku besti drengurinn minn.
Jæja ég vona að einhverjir hafi haft gaman af sögu þessari og þið getið alveg komið með óskir um sögu svona tillögur um efnisvið ég get spunnið hvað sem er,ástar stríðs drama gaman,leggið endilega fram óskir og hver veit nema ég geti orðið við ósk ykkar,megi guð ykkur fylgja og Jesú yfir ykkur öllum vaka.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.