31.3.2007 | 07:05
Að sjá um sig sjálf(ur).
Góðan dag gott fólk,ég verð að skrifa smá um notkun,og ég vil auðvitað að þau taki til sín sem eiga,þetta er ekki alhæfing,ég er yfirleitt sjálfur mér nógur um flest sem mér vanhagar um,og stundum líða heilu dagarnir sem ég er bara alveg í friði og er það vel,svo koma stundir sem ég bara fæ ekki stundlegan frið.Það er orðið svo hjá mér að ég er engann veginn látinn í friði með eitt eða neitt,stanslaust hringt í mig og yfirleitt vantar viðkomandi eitthvað hjálp við verkefni,pening eða að ég reddi áfengi eða einhverju svoleiðis bulli,ég hef verið að reyna hjálpa fólki með að koma lífum sínum í lag,en sit svo bara uppi með sníkjudýr og tóma vesalinga allt um kring.
Hvernig er þetta eiginlega með fólk orðið eru allir ornir tómir aumingjar kellingar og samkynhneygðir,ég verð að fara að flýja land svo ég hreinlega fái smá stund fyrir þarfir mínar,það er reyndar stutt í að ég fari erlendis í erindi og ég hlakka orðið mikið til,en auðvitað á ég líka vini sem aðstoða mig á stundum en þeim stundum fer ört fækkandi,oftast logar hjá mér síminn orðið frá fólki sem vantar þetta eða hitt en hina verð ég að hringja í sjálfur,ég á nokkra vini sem eru ekki í sömu aðstöðu og ég,og svo þegar þetta fólk ætlar að gefa mér ráð um eitthvað sem viðkomandi hefur ekki upplifað sjálfur verð ég nú bara að segja þegiðu þú veist ekkert um hluti sem þú hefur ekki reynt,sérstaklega einhverjir háskólamenn sem hafa lesið þetta eða hitt,ég hef nú bara sjálfur legið í allskonar fræðum þótt það hafi nú ekki verið í einhverri skólastofu,háskólagráða segir mér ekki neitt þú getur vel verið með ba gráðu jafnvel prófessor en samt verið fífl og vitleysingur,þetta er auðvitað bara mín skoðun og ekki vera sár nema auðvitað þetta eigi vel við þig og þína,ég hef stúderað margt um æfi mína,og ég hef tölvuna mína sítengda og ég er til dæmin núna þessa dagana að stúdera tungumál ýmiskonar og hef bara bísna gaman af,ég hef alltaf tekið svona skorpur og les þá helling í vissann tíma,svo kúpla ég mig út og tek eitthvað annað fyrir,nema bílar ég þoli ekki bílaviðgerðir ég get alveg gert við og skipt um klossa og þessháttar en eins og ég sé þetta þá þjóna bílar mér ekki ég bílum,ég hef svo sem ekkert á móti þeim sem hafa áhuga á slíku en ég bara hef það ekki ég bara fer með bílinn í þjónustu og á verkstæði ef þarf.
Ég hef samt óbilandi áhuga á dýrum og fólki get endalaust stúderað mannfólkið og dýrin,dýrin eru oft skynsöm og ég get oft lesið í dýrin hvernig viðkomandi manneskja er hundar urra tildæmis mikið á fólk með slæmar árur og kettir forðast fólk sem er grimmt og miskunnarlaust í þeirra garð eins er með flest dýr maður fer misvel að þeim og ef vel gengur koma þau til þín og þú klappar,gefur og stríkur þeim og ef þú hefur eitthvað að gefa líkar þeim vel,allavegana er það mín kenning,svo ég segi verið sjálf ykkur nóg og gefið og takið það er ást,að taka og taka er sjálfelska og ekkert annað þeir sem eru fullir af skít geta ekki gefið neitt nema skít,já sorry too say en svona er þetta bara,þú uppskerð eins og þú sáir hvorki meira né minna og allir fá sinn dóm.Eigið góðan dag og elskið hvert annað,megi guð ykkur fylgja í öllum ykkar verkum.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.