Allt tekur víst enda.

Komið öll sæl og blessuð,jæja þá er víst þessum páskum að ljúka og á morgun verður haldið heim á leið,enda erum við búin að hafa það alveg ljómandi gott,og ég kem með meir heim en til var haldið bæði hvað varðar börn mín og mig,mér var gefin planta í gærkvöldi og listaverk eftir Föðursystur mína alveg eðal flott mynd,ég er stoltur af henni þessari elsku hún hefur alltaf verið mér kær og góð,ég er meira að segja búinn að finna mér húsnæði sem mig langar að kaupa fór í dag að skoða,fallegt raðhús með bílskúr og 4 svefnherbergjum getur ekki verið betra,að vísu fokhelt að innann en ég læt það nú ekki á mig fá verð búinn að græja það á 3 mánuðum ef ég þekki mig rétt,svo ef allt gengur gæti ég verið fluttur fyrir árslok heim á Akureyri,og héðan mun ég gera út og hafa gaman af,enda er ekkert framundan hjá mér annað en uppskera og gleðitímar allavegana næstu 3-5 ár svo fer ég á fullt í verkefni mitt stóra,I love it er eina sem ég get sagt að sinni,ég á mikið af góðum vinum og hef verið að rækta undanfarið tengsl mín við mína útvöldu vini og saman ætlum við að taka heiminn með trompi,ég er ásinn í mínu lífi og ef ég er í lagi þá verða mínir líka í lagi sérstaklega börn mín og börn minna það eru þau sem skipta máli ekki við hin fullornu við erum búin að fá okkar tíma og verðum að vinna fyrir börn okkar.Verið góð hvert við annað það er vilji guðs sama hvað þið kallið hann.

Virðingafyllst:Úlfar B Aspar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband