Geir Þórisson þakkar hlý hug og þeim er byðja fyrir honum.

Komið öll sæl og blessuð,ég fékk bréf í dag frá Geir Þórissyni,þeim er Sigmar í Kastljósinu fjallaði um ekki fyrir svo löngu,ég skrifaði honum bréf og sagði honum að ég bæði fyrir honum og vonaði,þegar ný stjórn kæmist að á Íslandi væri mögulegt að fá hann framseldan hingað heim,hver veit ég veit allavegana að þeir Kanar sem hafa framið glæpi hér og voru í hernum voru alltaf sendir heim til usa og fóru þar fyrir herrétt,eða svo er okkur sagt,hvað vitum við nema þeir séu nú bara enn að berjast fyrir þjóð sína kannski í Írak,Afganistan eða einhverstaðar þar sem kaninn er með putta sína,sem sagt um allann heim,Geir bað mig fyrir kveðju til allra hérna heima á Íslandi og hann var hrærður yfir þeim hlýhug sem honum berst héðan,hann meira að segja biður sjálfur fyrir okkur öllum hvort sem við viljum hann heim eða að dúsi allann tímann í fangelsi í usa,hann segist finna fyrir okkur öllum og hann biður fyrir okkur,ég segi nú bara kannski getum við lært eitthvað af honum ekki hann af okkur,ég veit ekki betur en hann yðrist sárt gjörða sinna og hann hefur fundið Jesú í fangelsinu og í hjarta sínu,hann segist hafa verið fermdur á síðasta ári í Kaþólsku kirkjunni og hann hafi fengið svo mikinn styrk og að nú sjái hann,já hann sér og sennilega heyrir líka merkilegt.Ég vona hann fái lausn sinna mála og að guð vaki yfir honum alla daga og nætur Jesú elskar hann eins og hann elskar okkur sama hvar við erum stödd,ég hef alltaf sagt sjálfur guð vitjar þín þar sem þú leitar hans og Geir fann hann í Fangelsi og er það gott.

Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband