5.6.2007 | 22:44
Kalli Bjarni valdi þetta sjálfur.
Hvað sem olli og hvernig skiptir engu.Við verðum að muna eitt Kalli Bjarni valdi sitt líf sjálfur og verður héðan í frá að annaðhvort gerir hann eitthvað í sínum málum eða ekki,en vissulega er þetta allt sorglegt en eins og Bubbi sagði í kvöld í kastljósinu þá er til lausn og Kalli hefur val um þá lausn megi guð þér hjálpa elsku Kalli minn.
![]() |
Segist telja að fíkniefnasmygl hafi verið vegna fíkniefnaskuldar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta hefur bara ekkert með val að gera
Guðbjörg María Jósepsdóttir (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 01:57
Víst Kalli var búinn að fara í meðferð áður en hann fór þessa för.Og þá vissulega var það í hans valdi að missa svona tökin,samtökin eða vogur eru enn á sínum stað,Kalli vildi frekar vera í neyslu og það er val auðvitað.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 6.6.2007 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.