6.6.2007 | 16:30
Kalt stríð í vændum?því lauk aldrei.
Eins og ég sé þetta lauk aldrei neinu kalda stríði. Rússar voru bara í bið og eru sennilega eins og svo margar aðrar þjóðið búnir að fá sig fullsadda á yfirgangi Bandaríkjanna.
Við sjáum hvað setur,einu get ég lofað það verður stríð bara hversu lengi við þurfum að bíða annað er óumflýjanlegt.Og ég held ekkert um þetta ég veit þetta og þar er munur á.
Er kalt stríð í vændum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er heimikið til í þessu hjá þér, Úlfar Þór, af því að báðir vondu kallarnir haga sér eins og skepnur, en George W. Bush er númer eitt og Pútin númer tvö. Hvor þeirra er verri ? Pútin er klókari en Bush og því hættulegri en kollegi hans í vestri. Ætti ég aur og væri nógu siðblindur, myndi ég kaupa hlutabréf í einhverju fyrirtæki tengdu stríði og græða þannig ógurlega. Þótt ekkert stríð yrði græðirðu samt, því að vopnaframleiðendur græða alltaf en þjóðirnar, allur almenningur, tapar. Við erum alltaf búin að borga brúsann. Kveðja, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 8.6.2007 kl. 04:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.