9.6.2007 | 22:39
Djöfull er þetta skítt.
Ég verð nú bara að segja.Hver djöfulinn er hlaupið í menn hér á landi,erum karlmenn hér svona fjári í hallæri að ekkert fáist nema að nauðga.Er ekki búið að innleiða sænsku leiðina um vændi í lög hérlendis,þó í mínum huga sé hún vissulega röng vændi er vændi og slíkt á að vera ólöglegt sama í hvaða formi það er.Og karlmenn það lægsta sem við komumst er að berja og nauðga konum alveg sama í hvaða ástandi við erum drykkja eða neysla er engin afsökun fyrir innri manni.
Lýst eftir vitnum að tilraun til nauðgunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll gamli vinnufélagi.
Ég verð aðeins að vera ósammála þér núna. Ég tel að kynlíf og nauðgun séu tveir gjörólíkir hlutir og eigi ekki nefna þá í sömu setningunni. Ég held þeir sem nauðga eru oftast ekki að leita eftir kynlífi heldur eru þeir fyrst og fremst að njóta þess að beita ofbeldi og sýna yfirburði sína. Ég held að flestir/margir nauðgarar séu karlmenn sem geta valið úr konum, en það er ekkert spennandi heldur verða þeir að beita ofbeldi.
Ég er sammála þér að drykkja eða neysla er enginn afsökun fyrir "að sýna sinni innri mann" það getur verið ástæðan en aldrei afsökun.
Hvað er annars að frétta?
Mummi Guð, 9.6.2007 kl. 23:11
Akkúrat það sem ég ætlaði að segja. Karlmenn naugða ekki vegna þess að þeir ''fái ekkert öðruvísi''. Nauðgun er ofbeldi en ekki kynlíf.
Jóna Á. Gísladóttir, 10.6.2007 kl. 00:49
Já sennilega er það rétt hjá ykkur vissulega er þetta ofbeldi.En hvaðan koma þessar hvatir,og hvað knýr menn til þessara verka.Auðvitað er allt til í kýrhausnum og afhverju reyna menn ekki bara bdsm og finna sér leikfélaga sem hefur jú líkar hvatir eða þolir enginn orðið að fá neitun.
Sæll Mummi af mér að frétta er allt gott.Mér hefur sennilega aldrei liðið betur um æfi mína enda búinn að vera að hreinsa til í lífinu alllengi og er að uppskera ríkulega.Gaman að fá hitta á þig hér bestu kveðjur Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 10.6.2007 kl. 09:03
Úlfar: Málið er að fólk sem beitir kynferðisofbeldi fær eitthvað út úr því að gera á hlut annarra, eru semsagt skepnur sem fá útrás með því að valda öðrum skaða. Það myndi einfaldlega ekki gera neitt fyrir nauðgara að flengja einhvern sem vill láta flengja sig, þú skilur.
G. H. (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 20:10
He he he.Já ég veit og skil G.H Ég var svona meira með í huga leðurgallann og handjárnin og vissulega svipuna góðu.Ég verð nú samt að segja það hreint út eg þoli bara ekki þetta ástand í heiminum okkar,og hversu vanmáttugur ég sem ein persóna er í þó vilji minn sé sterkur.Ég get allavegana breytt mér í betri mann og vonað og beðið fyrir hinum.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 11.6.2007 kl. 07:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.