11.6.2007 | 07:15
Skildi það vera vegna álags?
Við lifum hratt orðið nú á 21 öldinni.Kannski gerum við svo miklar kröfur til sjálfra okkar og annarra að við hreinlega poppum öll fyrr en síðar.Við verðum að muna að sál og líkami þola ekki endalaust pressu.Oftast er það svo að við komum okkur sjálf í þessar aðstæður.Viljum svo auðvitað bara fá pillu við vandanum og blokkum kerfið bara meira og meira.
![]() |
Alzheimer magnast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.