22.10.2007 | 22:24
Bíð spenntur eftir
fá fréttir af kirkjuþingi og hvað verði nú ofaná í þessum málefnum sem brenna á blessuðum greyjunum sem þurfa að taka ákvörðun um málefni kirkjunnar.
Ætli þetta fari ekki á þann veg að ég verði að standa orð mín og segja mig úr kirkjunni,og trúið mér ég mun ekki hika eitt andartak.Enda mun ég víst vera manískur andskoti og við erum vísir til alls eða þannig.Mér er að vísu farið að drulluleiðast þessi endalausa umræða um að samkynhneygðir þetta og hitt.Jafnrétti þetta og hitt eina sem hún snýst um er að konur fái jú jöfnlaun og hirði síðan rest enda hafa þær hvort eð er heimilið börnin og bla bla bla.
Jú jú ég er Karlremba og hef það fjandi fínt enda ekki bundinn neinni konu og ég stjórnast ekki af tippi mínu,mér er nokk sama hvað þessum eða þessari finnst yfir höfuð um þetta eða hitt,and it souts me fine.
Eftir þessa færslu mun ég sennilega vera femínista óvinur no 1 heheheh gott og vel og ekki nokkur kona mun líta mig augum framar soo be it.Ég er þó allavegana hreinskilinn og trúr mínu og það segir mér heilmikið um sjálfan mig takk fyrir innlitið og lifið heil.Úlli.
Athugasemdir
Alltaf jafn jákvæður en það verður spennandi að sjá hvernig kirkjuþingið tæklar málefni samkynhneigðra.
En er ekki sameiginlegt forræði barna að færast í aukana?
með Bratz kveðju
Guðrún Sæmundsdóttir, 22.10.2007 kl. 22:31
Jú það er víst að aukast,þó eru sumir okkar enn að berjast fyrir rétti okkar og þá er oft erfitt að fá jákvæðan fíback frá samfélaginu,ég hef komist að því að ef kona sýnir depurð hjá sýslumanni eða lögfræðingi þá auðvitað er ég vondi kallinn og á bara að hafa mig hægan og ekkert vesen Úlli minn.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 22.10.2007 kl. 22:53
Úlli ég get sagt þér það að þegar ég skildi þá fékk ég forræði yfir syninum mínum. Mamman samþykkti það, enda var ég í mun betri aðstöðu að sjá um barnið á þeim tíma. Mamman er góð og velmenntuð kona og ekkert yfir henni að kvarta. Samt hef ég margoft fengið þá spurningu þegar ég segi að ég hafi forræðið, "af hverju ertu með forræðið, hvað er að hjá mömmunni? "
Þetta er nefnilega málið, ef pabbinn er með forræðið þá hlýtur mamman að vera drykkjumanneskja eða með einhvers konar geðveilu, nema hvort tveggja sé.
Mummi Guð, 23.10.2007 kl. 16:42
innlitskvitt og knús.
Linda, 26.10.2007 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.