26.10.2007 | 22:15
Ég taldi 18 stig hjá Herði í fjórða leikhluta
drengurinn fór hreinlega á kostum,og ég bíð spenntur eftir Sunnudeginum er Njarðvík mætir Keflavík í alvöru rimmu góðar stundir kveðja Úlli.
Njarðvík með fullt hús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já djöfulli var hann góður í fjórða. Happafengur fyrir Njarðvíkinga þessi drengur.
Pjé (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 23:14
Hann átti bara að halda sig í Fjölni með bróður sínum þar sem hann var uppalinn. Þó Njarðvík hafi verið á toppnum í mörg ár þá er ekki þar með sagt að Fjölnir sé dead-end street.
Óli Palli (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 01:52
hehehe ... já þetta verður spennandi! Sérstaklega þar sem gamli Njarðvík/Keflavík rígurinn er að vakna aftur, því ég veit að enginn sómakær suðurnesjamaður kallar bæinn "Reykjanesbæ"! og þetta er skifað af Grindvíkingi. ;)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.10.2007 kl. 19:07
Já þú segir nokkuð Guðsteinn minn,ég verð nú bara að viðurkenna að við vorum rasskelltir af Keflavík í kvöld.Og auðvitað er það fúlt en þeir bara tóku okkur á okkar heimavelli og þar við situr.
Ég ætla nú samt að opna mig smá fyrir þér veistu Guðsteinn ég elska ekkert meir í körfunni en að taka Grindavík í kennslustund og jarða þá í Ljónagryfjunni okkar í Njarðvík svo auðvitað að vinna Kefl en ég tek þessu eins og sönnum Karlmanni sæmir og viðurkenni að við vorum einfaldlega ekki ´nógu góðir í kvöld kveðja Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 28.10.2007 kl. 22:49
"Ég ætla nú samt að opna mig smá fyrir þér veistu Guðsteinn ég elska ekkert meir í körfunni en að taka Grindavík í kennslustund og jarða þá í Ljónagryfjunni okkar í Njarðvík"
I rest my case.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 29.10.2007 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.