7.2.2008 | 20:34
Usss og ég bara heima
í stað að hvetja mína menn,en málið er bara eftir að hafa verið að moka snó mest allann daginn bara hef ég ekki orku í meira umferðavesen í dag.Áfram Njarðvík og gleðjið mitt hjarta með sigri í kveld.
Ótrúlegar sveiflur - KR sigraði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Úlli minn. Áfram Njarðvík Áfram Jesús X-JesúShalom
Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.2.2008 kl. 20:37
Úlli þú ert ekki sá eini sem hefur verið að moka snjó í dag!! ARGH!!
Mummi Guð, 7.2.2008 kl. 20:44
Meira vesenið ég á þessu ekki að venjast að Njarðvík basli í miðri deild og tapi hverjum heimaleik af öðrum.Well well well ég get þó huggað mig við að ég er ekki í liðinu, og þarf því ekki að ganga niðurlútur af velli í leikslok.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 7.2.2008 kl. 21:56
Sæll Úlli minn. Þetta var nú meira vesenið. Þjálfarinn verður að láta strákana taka meira af vítamínum og banna heimaleikfimi sólahring fyrir leik
Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.2.2008 kl. 22:48
Bíddu varstu keppnismaður í körfubolta?
En allavega þýðir ekkert annað en að standa með liðinu sínu í gegnum þykkt og þunnt En þetta er óneitanlega óvenjulegt fyrir Njarðvík að ganga svona illa
Guðrún Sæmundsdóttir, 7.2.2008 kl. 23:18
Já Já ég dundaði við ýmislegt þegar ég var ungur,Það elst enginn upp í Njarðvík án þess að fá Körfubolta bakteríuna góðu.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 8.2.2008 kl. 06:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.