Ég er ánægður með mín menn

og til hamingju með afmælið kæri Martin,usssssss þetta var alveg sudda viðureign og litlu munaði að mínir menn tæku öll stigin,en svona á heildina litið er ég sáttur fótbolti af bestu gert og þetta hleypir allt fjöri í tölfræðina og enn mörg stig í pottinum.

Áfram Aston Villa og ég er stoltur Villamaður í dag.


mbl.is Bendtner kom Arsenal til bjargar - Öruggir sigrar hjá Man.Utd og Chelsea
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Úlli minn. Langt síðan að ég heyrði í þér!!  Til hamingju með þína menn. Vona að þú eigir góða helgarrest. Ekki veitir af með svona Lóuþræla eins og þig.  Guð blessi þig.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.3.2008 kl. 21:00

2 identicon

Já fótbolti af bestu gerð!!!Þá hlítur þú að vera að meina frá Arsenal því Villa átti bara eitt skot að marki og þeir náðu ekki að skora úr því....Já Villa voru svo góðir að Arsenal þurfti meira að seiga að skora fyrir þá.....

Gunnar jónsson (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 21:01

3 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Gunnar minn ég get bara sagt eitt,og það mun vera hverjum þykir jú sinn fugl fagur.Ég horfði nú á þennann leik og mér fannst Arsenal bara ekkert vera neitt betri en Villa.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 1.3.2008 kl. 21:08

4 Smámynd: Mummi Guð

Þessi leikur mun aldrei verða nefndur í knattspyrnusögunni, hvorki fyrir snilldartilþrif eða eftirminnileg atvik. Þessi leikur var samt hin besta skemmtun og jafntefli sanngjörn úrslit. Það sem kom mér mest á óvart var hversu slakir Arsenal menn voru, þeir voru bitlausir og áttu varla heppnaða sendingu á samherja á vallarhelmingi Villa. Villa menn hljóta samt að vera sáttir, það eru ekki mörg lið sem ná stigi á Emirates.

Mummi Guð, 2.3.2008 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband