Í mínum huga

kemur bara eitt til greina og það er að Suðurnesja lið spili til Úrslita,og þar með spái ég að Keflavík klári þetta einvígi og spili svo æðislega viðureign við Snæfell um Titilinn.
mbl.is Keflavík í úrslit eftir stórsigur gegn ÍR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, hefðin er svo sannarlega með þeim og hæfileikarnir líka. Keflavík og Njarðvík eru sennilega (hef ekki skoðað það) sigursælustu körfuboltaliðin í sögu Íslands. Styð reyndar hvorugt liðið en maður verður bara að beygja sig undir staðreyndir. Mér er til efs og nokkurtímann hafi verið til annað eins körfubotlalið á Íslandi eins og Keflavík hafði hér fyrir rúmum áratug eða svo.

Karl (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 20:11

2 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

 Þetta er alltof spennandi Það var sýnt frá Stykkishólmi í sjónvarpinu áðan og hólmarar eru að fara yfirum af æsingi! Hvernig er ástandið í Reykjanesbæ? Er blóðþrýstingurinn ekkert að hækka í suðurnesjamönnum?

Guðrún Sæmundsdóttir, 16.4.2008 kl. 22:51

3 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Þetta er met. Hefur eitthvað lið gert þetta unnið sig úr 2-0 í 2-3. Ég hef nú aldrei haldið með Keflavík en þetta er frábært hjá þeim. Hefði viljað sjá Grindavík gera þetta en þeir eru bara ekki eins góðir það verður að viðurkennast

Kristín Jóhannesdóttir, 17.4.2008 kl. 09:08

4 identicon

Þetta er met í úrslitaviðureignafyrirkomulaginu og það er alveg á hreinu að Keflavík er magnað lið, að geta komið úr 2-0 í að vinna er STÓRT!

ÁFRAM KEFLAVÍK!!!

Brynjar (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 23:34

5 Smámynd: Linda

 hast thou forgotten thy friend, perhese thy friend hath saith eronious and perhense foul smelling written words, that have left thy nose doing the carnivorus rabitous (bugs bunny nose twitch) ..tíhí..hafðu samband þó ekki sem nema á blogginu, vinur.  Vil vita hvernig þér gengur.

knús

ps, ýkt enska, ekki til þess að taka bókstaflega fyrir þá sem ekki fatta.

Linda, 18.4.2008 kl. 01:33

6 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Ég bjalla á þig við tækifæri Linda mín og við spjöllum,annars er ég ánægður með þessa frammistöðu Keflvíkinga,það er alveg ljóst að annað lið en þetta hefði ekki getað gert úr stöðunni 0-2 í 3-2 og unnið alla 3 leikina stórt.

Eins og stendur þá munu 2 bestu lið landsins eigast við í úrslitum,og úr því sem komið er vil ég veðja á Keflavík,en auðvitað mun ég fara nánar í þessi fræði þegar viðureign hefst.

Góðar stundir.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 18.4.2008 kl. 06:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband