Ég vil fá að þakka

Sjónvarpinu fyrir þeirra framlag allt varðandi Evrópukeppnina í fótbolta,sem lauk í gær með sigri Spánverja.

Ég ætla ekkert að fara í þá sálma hvaða lið þetta og hvaða lið hitt,heldur bara fannst mér sjónvarpið standa sig í alla staði frábærlega.Þátturinn hans Þorsteins J hefur verið ómissandi hluti af að fylgjast með þessu móti.

Svo ég segi enn og aftur drengir og stúlkur á ruv takk fyrir mig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dúadóttir

Birna Dúadóttir, 30.6.2008 kl. 10:19

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæll Úlli minn.

Þessi dama er í stuði með Guði og passar ágætlega að hrópa fagnaðaróp þess vegna og líka yfir sigri Spánverja.

Flott hjá þér að þakka það sem gott er gert.

Guð veri með þér og þínum.

Kær kveðja/Rósa Þrumugnýr

Rósa Aðalsteinsdóttir, 30.6.2008 kl. 22:38

3 Smámynd: Mummi Guð

Sammála þér Úlli.

Mummi Guð, 1.7.2008 kl. 11:01

4 Smámynd: Tiger

 Ég hef nú reyndar ekki mikinn áhuga á boltanum og hef ekkert fylgst með honum - en tók þó eftir því að sjónvarpið gerði boltanum mjög góð skil, svo það er sannarlega skiljanlegt að þeir sem fylgdust með séu þakklátir.

En, eigðu ljúfan dag og takk fyrir innlit og kvitt hjá mér!

Tiger, 1.7.2008 kl. 13:22

5 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Ég þakka ykkur hér með innlitið,já ég er svona þessa daga að æfa mig í að vera þakklátur,og auðvitað er þá sjálfsagt mál að þakka það sem gott þykir.

Og ég verð bara að hæla sjónvarpinu fyrir þeirra þátt í þessu móti.

Veri guð með ykkur.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 1.7.2008 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband