11.9.2008 | 00:31
Ég var víst klukkaður.
Það var og ég var klukkaður af vini mínum Tedda og ekki get ég verið þekktur fyrir að sleppa áskorun frá þeim væna pilti.
4 Störf sem ég hef unnið.
Prjónameistari forritaði og keyrði prjónavélar.
Háseti á línubát(það var nú meira puðið).
Rennismíði í ryðfríu stáli.
Verkstjórn í Glugga og Hurðaverksmiðju.
4 Bíómyndir sem ég held uppá
Matrix serían.
Hringadróttinsaga.
Saving Ryan.
The Jerk.
4 Staðir sem ég hef búið á.
Akureyri þar er ég fæddur.
Tampa Florida.
Hvammstanga.
Ísafirði.
4 Staðir sem ég hef heimsótt í fríi.
Tæland.
Bandaríkin.
Tyrkland.
Spánn.
4 Sjónvarpsþættir sem ég hef mætur á.
4400.
X-Files.
Little Brittan.
The Office.
4 Vefsíður sem ég sæki oft.
mbl.is
nitro.is
Textavarp.is
Wikipedia
4 Réttir í uppáhaldi.
Hamborgarahryggur.
Kótilettur í raspi með alles.
Ofnbakur fiskréttur í góðu gumsi.
Borða mig pakksaddann og sleppi kvöldmat þegar ég kemst í góða tertuveislu.
4 Staðir sem ég vildi vera á núna.
Cairo Egyptalandi.
Kinston town Jamica.
Dubai.
Las Vegas U.S.A
4 bækur sem ég les aftur og aftur.
AA-bókin.
12 spor og 12 erfðavenjur.
Biblían.
Heimsatlas henni fletti ég oft.
4 Bloggarar sem ég klukka hér með.
Rósa Aðalsteinsdóttir.
Linda (vonin)
Gunni Lax.
Mummi Guð.
Athugasemdir
Sæll Úlli minn.
Vona að þú finnir einhvern annan. Ég er nefnilega í Paradís núna og þar er ekki net nema þegar ég blikka starfsfólk Paradísar.
Guð veri með þér og þínum.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 11.9.2008 kl. 08:38
Velkominn gaman að heyra frá þér aftur. Vonandi verður það meira
Kristín Jóhannesdóttir, 11.9.2008 kl. 11:08
Góður
Birna Dúadóttir, 11.9.2008 kl. 12:07
Flott hjá þér, Úlli. Þú bregst ekki frekar en fyrri daginn.
Theódór Norðkvist, 11.9.2008 kl. 14:16
Gaman að sjá þig aftur. Þegar ég sá að það var komið nýtt blogg frá þér, þá hélt ég að það tengdist óbreyttum stýrisvöxtum.
En ég tek Klukkinu og skorast ekki undan ábyrgðinni.
Mummi Guð, 11.9.2008 kl. 20:23
Ég þakka ykkur innlitið,já auðvitað hefði átt að vera komin færsla um efnahagsmál frá mér fyrir löngu.
Eins og mál standa í þeim efnum,á ég orðið heila ritgerð sem hverjum sæmdi til að nota við að verja Doctorsritgerð sína.
En ég hef ákveðið að vera hljóður áfram á blogginu,en ég get vel sagt ykkur að ég er ekki hress með þau málefni,og ber harm minn í hljóði og reyni að bera mig vel.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 12.9.2008 kl. 07:10
Birna Dúadóttir, 12.9.2008 kl. 08:09
Lífsmark! Gott, mikið betra en sjálfsmark sem er nú alltaf frekar "dull"
Annars hélt ég að þú værir fluttur til Færeyja eða eitthvað! Hvað veit maður orðið hvað fólki dettur í hug!
Björn Finnbogason, 15.9.2008 kl. 22:23
Hmm Færeyjar,það er hugmynd
Birna Dúadóttir, 16.9.2008 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.