16.3.2007 | 09:17
Jæja búinn að sækja móður mína.
Komið öll sæl og blessuð enn á ný,þá er mamma gamla komin heim frá shitty U.S.A og auðvitað drekk hlaðin gjöfum til allra sem hún elskar,mér varð á að brjóta handfang af einni stóru töskunni hennar,og er fyrir vikið núna að sálast í hægri hendinni minni,no pain no gain eða þannig hehe.
Ég lofaði víst færslu um efðrarétt,loforð er loforð og ég reyni að standa mín loforð annars er ég auðvitað bara að svíkja hvern auðvitað sjálfan mig og ég líð yfirleitt sjálfur fyrir fyrir að standa ekki við orð mín og skrif.
Ég sé þetta svona börn skulu erfa foreldra sína,ekki foreldrar börn sín,og falli einhleypur maður eða kona og engin eru börnin segi ég hafi viðkomandi átt bræður og systur,þá skulu þau erfa viðkomandi,því safna skal barna sinna vegna ekki skaltu safna auð sjálfum þér til handa,en best er auðvitað að gera sína efðraskrá hjá lögmanni sínum ég gerði slíkt í gær og þar stendur skýrt hvað ég vil og handa hverjum arfur minn lendir auðvitað börnum mínum engum öðrum,ég hef ekkert vald yfir öðrum en sjálfum mér og ég vil að réttur minn sé virtur af öllum líka lögfræðingum og dómranna.Ég ákveð sjálfur hvert mínir peningar fara og vil ekki láta neinn stela frá mér lengur einu eða neinu en ég get auðvitað gefið og mínar gjafir fara þangað sem ég kýs og ekkert annað ef mér fynnst ekki einhver verðskulda gjafir frá mér þá er það svo.
Verið nú góð hvert við annað,elskið og verið elskuð ekki hef ég vald til að dæma því með þeim dómi sem ég dæmi mun ég dæmdur verða og náðin er hjá Drottni vorum Kristi Jesú og hann mun dæma bæði lifandi og dauða.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.