Tóbak næst.

Sæl og blessuð enn á ný,ég ætla að leggja mig smá eftir þessa færslu,því ég fór snemma á fætur í morgun,og er því aðeins þreyttur og hefði gott af að sofa til hádegis eða svo,ég er núna að búa mig undir að hætta að reykja og ætla að vera hættur ásamt móður minni nú í vor,ég ætla að styðja hana eins og kostur er,Tóbakvarnarlög okkar eru að vísu svolítið skrítin fynnst mér,ég segi tóbak er tókbak alveg sama hvað er formið,afhverju má reykja en ekki setja í vörina eða bara taka íslenskt tóbak í nefið,hvaða bull er þetta annað hvort er tóbak leyft eða ekki,svo er auðvitað með öll hjálpartækin sem eiga að hjálpa okkur að hætta að reykja,þarf þetta að vera jafn ef ekki dýrara en sjálfar reykingarnar,ég bara spyr niðurgreiðum þessi lyf sem og önnur lyf ég hvet fólk til að segja hvað því finnst um þessi mál yfir höfuð.

Verið góð hvert við annað.

Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sigurjón Oddsson

Þú hefðir kannski átt að leggja þig áður en þú skrifaðir þessa færslu. .. nehh ætla ekki að vera svona leiðinlegur. Annars þá finnst mér fáránlegt að ætlast til þess að við hinir greiðum niður lyfin þín. Þú ákvaðst að byrja að reykja, er ekki eðlilegt að þú sjáir þá um það að hætta líka. Ég er hins vegar sammála þér í sambandi við tóbakssölu. Það hefur ekki slæm áhrif á börn þegar tekið er í vör nálægt þeim.

Einar Sigurjón Oddsson, 16.3.2007 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband