25.4.2007 | 18:41
Já því ekki hér?
Ég segi fyrir mitt leiti glæpur framinn hér þá má vel dæma málið hér,eins og okkar menn sem sitja í bandaríkjunum fyrir glæpi þar fást ekki framseldir út,þá eigum að gera slíkt hið sama ef kani fremur héðan í frá glæp hér skal hann dæmdur og sitja hér,mín skoðun Úlli.
Hugsanlegt að hluti morðréttarhalds fari fram á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
eigum við þá að fullnægja dauðadómnum sem bíður mannsins
Egill Skallagrímsson, 25.4.2007 kl. 18:59
Nei það skirfaði ég ekki,heldur að dæma þá eftir okkar lögum sem við fylgjum hér,ef ég er erlendis þá kynni ég mér menningu og lög þeirra landa sem ég er gestur í og fer eftir þeirra lögum,sama á að gilda um þá er gestir okkar eru.kv:Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 25.4.2007 kl. 19:18
Já ég veit,enda er ég kannski ekkert að vísa í þetta einstaka mál heldur héðan í frá,ég bý í Reykjanesbæ og hérna niður frá hafa hafa í gegnum tíðina verið framdir glæpir og hnífsstungur framdar af hermönnum á íslendingum,samt hafa þessir hermenn verið sendir út fyrir herdóm þar,en nú er engin herstöð og ekkert yfirráðasvæði sem Bandaríkjamenn hafa þar með og ég er hreinlega að vísa í að framvegis dæmum við þessa menn sjálf,og að þeir eigi ekki að getað vappað í sendiráð Bandaríkjanna og þar með stikkfríir þetta er bara svona spekuleringasjón mín,mér finnst þjóð okkar ekkert hafa farið neitt glæsilega úr samningum okkar við þessa herstöð sem átti víst að þjóna okkur í nafni nato,við erum sjálf afkomendur mikilla Víkinga og höfum þolað mikið harðræði í gegnum aldirnar og búum á einhverju erfiðasta landi í heimi hvað varðar veðurfar og hversu fá við erum,samt veit ég ekki betur en við séum afarvinnusöm og dugleg þjóð,jú vissulega erum við herlaus þjóð,en hver segir að okkar nágrannaþjóðir geti ekki varið okkur,ég legg bara til að fara allaleið og ganga í e.u og þar með styrkjum við stoðir okkar,við erum alltaf að taka mið af þessum fiskveiðilögsögu okkar,en nú orðið er hagvöxtur okkar ekki að mestu tilkominn vegna veiðanna,heldur banka og verslunar og útrás okkar er í mannauð og upplýsingahraðbraut,við erum hreinlega mjög vel gefin hérna á íslandi og engir vitleysingar við kunnum alveg að bjarga okkur,svo er eitt kvótinn okkar sem tilheyrir íslendingum öllum er á fárra manna höndum og ég hef aldrei fengið krónu sem ég hef ekki þurft að vinna fyrir hörðum höndum,og þó e.u veiði þennann fisk þá breytir það mig engu ég fæ hvort sem er ekki krónu,og fiskurinn tilheyrir guði og hann vill fæða og klæða heiminn allann ekki nokkara útvalda úrgerðarmenn með honum.Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 26.4.2007 kl. 06:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.