Boltinn og aftur boltinn.

Heil og sæl jæja hefst þá hin ljúfa enska í dag og mikið er nú gott að fá aftur að sökkva sér í stöðu liða og bla bla bla.Ég verð að viðurkenna undanfarið hef ég á tímum sökkt mér í elska og allt sem honum fylgir kannski sem afsökun á að þurfa ekki að hugsa um mikilvægari hluti eins og lífið og hvers er ætlast af mér,kannski af mínu æðra eða kannski bara mér sjálfum.

Svo er auðvitað annað hverjum er svo sem ekki sama hvað mér finnst og ekki finnst eins og mér er nokk sama hvað öðrum finnst,málið er auðvitað að mér er ekkert sama um aðra þó ég kannski láti aðra ekki lengur stjórna hvernig mér og líður,en vissulega hafa allir menn ólíka sýn á lífið og er það vel,velferð okkar allra koma mér við.

Sjáum nú stöðu hérlendis í miklu góðæri er svo farið að hinn almenni launþegi er reyndar með allt niður um sig og ég á auðvitað erfitt með að skilja ástæðu hinna velstæðu og ríkis varðandi þau lög er sett eru hér,ég hlýt að spyrja hvernig sumir geti verið 1000 sinnum verðmeiri starfsmenn en aðrir eina svar sem alltaf finn er gamla góða græðgin,ég hef unnið fyrir helsjúka menn sem eru hreinlega að farast úr græðgi og égi.

Það er vissulega þessi hvati sem ég get ekki skilið hversu mikið af drasli þurfa sumir til að filla tómið í hjartanu,einn góður fyrrverandi yfirmaður minn gat ekki einusinni glaðast yfir velgengi annarra en sín sjálfs,vá sá var villtur og hreinlega týndur bullaði endalaust um rugl og vitleysu sem ég sat yfir reyndar alltof lengi en það er auðvitað önnur saga.

Hef þetta ekki lengra að sinni nú vil dóttir mín komast á leikjanet og ég verð við þeirri bón hennar,og gef henni 30 min og svo verður eitthvað uppbyggilegt gert,erum bæði vöknuð alltof snemma eins og okkar lund bíður til,sumir sofa bara mina en aðrir sennilega er ég einn þeirra sem sef of lítið fyrir margan smekkinn.Megi guð ykkur geyma og munið kærleikurinn býr innra með okkur sjálfum og sérhver er eins ánægður og hann ásælist að vera.

Kveðja Úlli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Úlfar, þú ert skemmtilegur penni, og ég vildi þakka þér fyrir að vera til, að vera ljós fyrir þá sem eiga erfit í baráttunni við lífið eins og þú þektir það á forðum. 

Friður til þín.

Linda.

Linda, 11.8.2007 kl. 19:09

2 Smámynd: Mummi Guð

Ég er sáttur við að sá enski sé byrjaður og hann byrjaði vel fyrir mína menn í Crystal Palace. 1-4 sigur gegn Southampton.

Mummi Guð, 11.8.2007 kl. 22:32

3 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Takk bæði tvö fyrir allt gott mér og mínum til handa,mínir menn töpuðu fyrir Liverpool já Mummi ég er eins og þú furðufugl sem held með Aston Villa en ég vissi að róðurinn yrði erfiður,fall er fararheill eða svo er sagt svo ég vona að frá og með næsta leik fari Villa á flug  hehehe       .

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 12.8.2007 kl. 07:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband