26.12.2007 | 16:01
Svaka rimma úffffff
Þessi leikur Chelsea og Villa var einhver svakalegasti leikur sem ég hef séð á þessari leiktíð,mér var alveg hætt að standa á sama undir lokin þegar Ballack kom heimamönnum yfir 4-3 en mínir menn gáfust ekki upp og svöruðu rétt í lok leiks,svo til að gera þetta meira spennandi fengu Chelsea 2 rauð mínir menn 1 og þessir menn fara allir í bann,ekki má heldur gleyma gula spjaldinu sem Ballack fékk á sig lifið heil og áfram Aston Villa kveðja Úlli.
Chelsea og Aston Villa skildu jöfn, 4:4 - Brynjar rekinn af velli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Því miður missti ég af leiknum en ef þú ert ekki nú þegar hér þá er til íslenskt Villa spjall sem þú ert velkomin á
http://astonvilla.informe.com/
Áfram Villa :)
Kristján (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 16:27
Takk Kristján fyrir upplýsingarnar og nei ég er ekki þar hef alltaf verið svona sóló dæmi einn sem held með Villa en ég sé að þetta er allt að breytast og við erum þó nokkrir sem þekkjum flottann bolta.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 26.12.2007 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.