Eins og ég hef alltaf vitað

þá stjórnar konan að mestu kynlífinu,sem sagt ef karlar eru duglegir að hjálpa þá kannski er sjens að fá eitthvað í staðin.

Svo er til annað ráð fyrir karla og það er að segja konu sinni að nú sé að harna í dalnum,og minnka þurfi útgjöld og hún verði að komast af með minna,og hver veit nema svar hennar við slíku sé að ................Best að láta þetta duga,ég verð jarðaður hvort eð er.kveðja Úlli.


mbl.is Fleiri húsverk - meira kynlíf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

ahem, ég vissi ekki að kynið mitt væri svona undirförult.  Ja hérna hér.

knús.

Linda, 6.3.2008 kl. 23:28

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæll Úlli minn
Blikk Blikk
Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.3.2008 kl. 02:08

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæll Úlli minn
Sjáðu hvað þau eru sæt saman
Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.3.2008 kl. 02:10

4 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Sælar stúlkur mínar,ég verð að viðurkenna að þessi færsla er meira svona flipp.Ég bara gat ekki setið á mér þegar ég sá þessa frétt,en auðvitað má ekkert alhæfa neitt í þessum efnum.

Og ég trúi vissulega á eitt hold eins og guð minn boðar.Maður og kona slá sem eitt hjarta og vissulega ef allt gengur þá kemur ávöxtur ástar þeirra sem eru börn.Og þó ég gangi einsamall maður nú þá hef ég samt ávöxt fyrrum ástar og það munu vera börn mín tvö,og þau elska ég af öllu mínu hjarta og sálu.

Guð blessi ykkur kveðja Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 7.3.2008 kl. 07:20

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

hehehe ... góður Úlli ! Þú ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 7.3.2008 kl. 09:27

6 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Gaman að velta þessu fyrir sér og ég held að það hafi mjög margir ýmsar skoðanir á þessu og veit fyrir víst eftir þessa lesningu að fólk er og þarf ekki alltaf að vera sammála hehe.

Kristín Jóhannesdóttir, 8.3.2008 kl. 16:12

7 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Vonandi finnur þú ástina aftur en þangað til verður Rósa að sjá um rómantísku deildina á þinu heimili, er hún nokkuð kettlingafull?

Guðrún Sæmundsdóttir, 10.3.2008 kl. 21:43

8 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Nei Guðrún hún Rósa kisa er ekki kettlingafull,og verður ekki héðan í frá(ég lét taka hana úr sambandi)ég er reyndar enn með fullt hús af köttum og heilmikið fjör hérna.

Svo er annað varðaaandi ástina og mig,ég er bara ekkert viss um að vilji yfir höfuð finna hana á ný.Mér líður svo vel svona einn og finnst stundum bara best að vera ekkert að flækja þetta neitt.

En það er auðvitað allt önnur Ella eða Ellý hehehehe nei ég segi bara svona.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 11.3.2008 kl. 06:59

9 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Ég skil þig vel, ef ég væri í þinum sporum myndi mér líða best einni og njóta þess að hugsa vel um börnin mín.

Guðrún Sæmundsdóttir, 11.3.2008 kl. 12:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband