Tillaga að nýjum flokki á mbl.blogginu.

Mig langar að fá smá fíback á hugmynd um að setja ásamt athugasemdum líka möguleikann á dásemdum.Þá geta þeir sem vilja vera sammála færslunni í stað að gera athugasemd bara smellt á dásemd.

Og þar með getum við hin sem viljum skoða athugasemd bara farið framhjá öllum dásemdum og sammála síðasta ræðumanni liðinu hér á blogginu.Þetta er vissulega bara hugmynd sem ég fékk,mér leiðist nefninlega oft að lesa og lesa athugasemdir sem eru bara þú ert æðisleg og bla bla bla.

Megi guð ykkur geyma og fylgja í lífi og starfi kveðja Úlli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

I like it,þetta væri sko málið ég nenni oftast ekkert að lesa athugasemdir einmitt vegna þess að oft eru þetta bara vinir og vandamenn að segja hversu vænt þeim þykir um viðkomandi.

Mr.svreginó (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 08:25

2 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

svona svona,  eru menn ekki óþarflega neikvæðir? það er betra a'ð fá smá hvatningu heldur en eilífar skammir en strákar mínir muna Háin þrjú og Brosa

ps: þið eruð æði!! 

Guðrún Sæmundsdóttir, 9.10.2007 kl. 09:28

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Hvernig hljómar "Hin bloggíski flokkur"?

Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.10.2007 kl. 12:04

4 Smámynd: Linda

Hér er "dásemd" þér fullkomnlega sammála og þú ert æði.

Hér er "athugasemd" oh well hún verður að bíða betri tíma tíhí..Knús til þín.

Linda, 10.10.2007 kl. 04:32

5 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Takk kæru  vinir ég verð að viðurkenna þið komuð mér til að brosa,Háin 3 voru þau ekki komin í 4 eða 5 hjá honum Jóni Gnarr hehehe.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 10.10.2007 kl. 07:26

6 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Smá hóst.. (og blond look)  Háin á mínu heimili eru Helga, Hlaðborð og Hnallþórur.. -Eru hin háin eitthvað sem ég ætti að vita, en hefur farið sorglega framhjá mér eftir búferlaflutningana..? Well.. allavega eru Guðrún, Guðsteinn og Linda í H-GÆÐAflokki. Þau eru líka æði, æði, æði.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.10.2007 kl. 02:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband