Kominn heim

Jæja þá er ég kominn aftur heim frá Belgíu,og verð ég að segja að það er alltaf gott að koma heim.Þetta var mjög lærdómsríkt námskeið og ég náði mér í sambönd víða um heim,svo það var skemmtileg reynsla að vera þarna með fólki hvaðan æfa að og kynnast þeim.Nú tekur auðvitað við mikil vinna við að græja ferlið hjá okkur þessum piltum sem vorum saman þarna úti og ég bíð spenntur að fá að óhreinka hendur mínar á kafi í vinnu næstu mánuði við að koma þessu öllu saman.

En aftur að heimkomu minni ég hef saknað ykkar hérna svolítið og hlakka til að komast aftur af stað í mínu vanabundna lífi lifið heil kveðja Úlli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

velkominn heim!!!

Guðrún Sæmundsdóttir, 25.11.2007 kl. 18:36

2 Smámynd: Linda

Sæll Úlli, vertu velkomin heim, mér var hugsað til þín á föstudaginn og ég þóttist vita að þú kæmir fljótlega, gott að vita af þér á klakanum.  Hafðu það sem allra best.

Linda, 26.11.2007 kl. 14:49

3 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Takk Stúlkur mínar,já það er gott að vera kominn meðal sinna eins og sagt er og ég þakka ykkur hlýhug ykkar mér til handa kveðja Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 26.11.2007 kl. 14:59

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Velkominn kæri ven .... betra seint en aldrei ....

Guðsteinn Haukur Barkarson, 29.11.2007 kl. 19:19

5 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Já og takk fyrir myndina góðu af okkur í göngunni,mál var að ég var ekkert tengdur í för minni í Belgíu svo ég sá hana ekki fyrr en heim var komið.Hlakka til að hitta á ykkur hjón við tækifæri Kæri Guðsteinn.Megi guð þér fylgja og þínum kveðja Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 29.11.2007 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband