Röddin brast

þegar Hillary talaði um landið sitt og framtíð barnanna,og hversu erfitt þetta er að rembast svona að komast aftur í hvíta húsið.

Ég segi bara shit hver segir að Hillary sé hæfasta manneskja í stöðu Forseta Bandaríkjanna,ég held og tel að Obama vinni nú bara tilnefningu Demókrata og verði þar með fyrsti Blökkumaður í Forsetastól,það mun sennilega gerast áður en kona kemst að og ég vona nú svo sannlega að hún fái ekki fullt af atkvæðum vegna meðaumkunnar vegna þess að hún grét svo sárt.


mbl.is Clinton beygði af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Úlli minn. Verður ekki allt vitlaust í Bandaríkjunum ef Hillary vinnur ekki. Lögsóknir og aftur lögsóknir vegna jafnréttismála  Ég aftur á mót hlakka til þegar Bush stríðsherra lætur af störfum og vona að Bandaríkjamenn fái betri forseta. Friðarkveðjur

Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.1.2008 kl. 20:33

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Hæ. Svo er spurning hvort þetta hafi ekki verið sviðsett hjá kerlingunni og verið krókódílatár. Allt notað fyrir atkvæðin

Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.1.2008 kl. 21:58

3 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Já Rósa mín og mín kenning um Clinton og Monicu Lewinsci er sú að karlgreiðið bara fékk ekkert heima og hver man ekki eftir setningunni I did not have sexual bla bla bla whit that woman.

Hillary er valdasjúk og auðvitað að deyja úr athyglissýki og þyrfti að gerast bara hermaður sem send yrði til Íraks,best væri að setja hana front in line.Já ég veit ég er miskunnarlaus maður sorry kveðja Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 7.1.2008 kl. 23:02

4 Smámynd: Mummi Guð

Ég held að Hillary geti lítið kært vegna jafnréttismála. Það væri frekar Obama sem gæti kært Hillary ef hún skyldi vinna.

En ég er samt viss um að það verði demokrati sem verður næsti forseti Bandaríkjanna, það er bara spurning hvort það verði fyrsta konan eða fyrsti blökkumaðurinn sem verður næsti forseti Bandaríkjanna.

Mummi Guð, 7.1.2008 kl. 23:33

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Hæ Úlli og Mummi. Flott mynd af Mumma. Við getum sagt, takk fyrir símtalið Mummi minn þegar við sjáum myndina og erum að spjalla við þig. Þetta með jafnréttismál og lögsókn var bara bull í mér. Ég vona að Bandaríska þjóðin fái góðan forseta. Úlli þú er flottur  Bannað að taka mig alvarlega í svona málum. ég þarf að fá að bulla eins og aðrir  Áfram með fjörið.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.1.2008 kl. 02:52

6 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Já ég er sammála þér þar Mummi,ég held að Demókrati vinni líka,og Rósa mín auðvitað verðum við stundum að fá að sleppa bullinu lausu stundum.Annars bara festist bullið bara í hausnum á okkur og þá er ekki von á góðu.

Sé fyrir mér minningargreinar um mig um 2050-2060 og já Úlfar var mikill bullari og hafði mikið bull fram að færa enda .................................................höfum gaman af þessu bara það er svo miklu skemmtilegra kveðja Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 8.1.2008 kl. 07:28

7 Smámynd: Linda

ég tel að hvorugt þeirra nái kjöri, á endanum verðu það John sæti.  Fólk fer milli vegin.

Linda, 8.1.2008 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband